Hálfa fjallgangan

Okkur mæðgum datt í hug að gaman væri að ganga á fjall hér nálægt hólminum og völdum okkur fjall. svo var langt af stað en samt með það fyrir augum EF við ja eða litla tíkarbjólan Tenten yrðum þreyttar þá myndum við snar hætta við og fara heim. við gengum upp hól og sáum lítið sætt stöðuvatn, hmmmm eigum við að stoppa hér ............... ne höldum áfram. upp upp og upp OMG hvað ég er léleg i fótunum, blés varla úr nös en ekki mikil orka í fótunum. jæja þegar við vorum komin hálfa leið upp byrtist þessi sæta laut og við settumst niður með vatn og Expressbar. Tenten fékk smá enda var hún skjálfandi eins og strá í hvirfilbil.  Svo hennar vegna :) þá snérum við við. Niðurleiðin var fín en tók á hné og framlærisvöðva. þegar að bílnum var komið var teygt vel á og keyrt heim. hmmmmmmmm svo þegar ég kom heim var ég bara "dáin" lagðist undir sæng og dormaði í 1 klst þá allt í einu var ég svöng og fékk mér sheik. en ennþá er ég soldið þreytt og fer því að sofa í fyrri kantinum ;) 22 held ég að henti núna fyrir mig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband