Færsluflokkur: Umhverfismál

Þjóðin á hvolf í rétta átt

þar sem flestir eru að pæla í er hversu lengi verður þjóðin að velta sér frá baki og magann og síðan aftur á fæturnar, er ég með góða hugmynd.
snúum landinu alveg á hvolf........... það er reynum að "selja" bensín-olíu bílanna úr landi, og fáum okkur raf og vetnis farartæki. ég veit það er ekki hægt að losa öll farartæki en 60-70 % kannski.
þetta myndi minnka innflutning á bensíni.
svo gætum við ræktað sjálf meira grænmeti, við erum með heitt vatn sem getur hitað upp gróðurhúsin, hafa bara nóg af þeim og nógu stór þá er hægt að rækta slatta og þá líka yfir allt árið, bara skipta niður á milli húsa, svo væri kannski hægt að skipta ræktun niður á milli landshluta..........
ef áburður er minnkaður (ég veit þá minnkar afurðin) en það er hægt að gera landið að "grænu" landi og þá líka er hægt að hækka verð á hlutum hér mikið fyrir útlendinga ( gera við þá eins og var gert við okkur t.d í skotlandi, þar sem aðalgatan með mollunum hækkaði verðið og sagði að það væri útsala þegar þeir vissu að ísl væru á leiðinni, svo ef fólk tók hliðargötur þá var verðið miklu lægra án útsöluverðs)  ég veit það eru annmarkar á hlutunum, en afhverju ekki að hugsa um framtíðina finnst við vorum negld svona niður?????????? það tekur okkur tíma að standa upp aftur og þessi tími hentar virkilega vel til breytinga.
meira rafmagn........ hvað með sjómillur?? ekki eru þær sjónmengandi !!!!!!!!!! spurning með blessaða hvalina en þetta er skemmtilegt verkefni fyrir þá sem hafa hugmyndarflæðið í lagi.

Mér finnst svona dálítið spennandi að hugsa um. ég væri alveg til í að keyra á rafmagnsbíl (þar til lestin er komin hringinn) ´þó ég yrði lengur, annars eru þeir alveg að ná sæmilegum hraða sumir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband