Föstudagurinn

svakalega er gaman að búa á Akureyri. Frítt í strætisvagnana, frítt á bílastæði, frítt í fjallið núna um helgina, frítt í leikfimi, jóga, dans, stafagöngu og ......... vá er eitthvað annað bæjarfélag sem getur státað sig af svona smá velvilja í garð bæjarbúa, kannski á maður ekki að segja velvilja heldur hlunnindi fyrir bæjarbúa.

annars er ég soldið fúl yfir að ná ekki að komast suður á skóla eins og venjulega en það voru -2 í fyrra þannig að ég ætti að sætta mig við-1 þetta árið............. kannski ........ jú auðvita gerið ég það því það er ekki annað til í stöðunni hehe því skólinn er byrjaður.

Ekki var ég fyrirmyndar eiginkona í dag :-( fór áður en hann vaknaði ( nú svo hann fékk að sofa hehe) vorum bara með letifæði (svo ekkert uppvask hehe í vélina) en gaf honum samt restina úr rauðvínsbeljunni minni. en á morgun ætla ég að hafa góðan mat og kaupa bjór handa honum jú kannski hákarl ojjjjjj en honum finnst það gott sóóóó  hehe fæ mér bara nammi í staðin.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Frítt, frítt, frítt. Frábært. Veit að það er ekkert annað sveitarfélag sem býður upp á þetta en veit að það eru allavega tvö sveitarfélög sem eru búin að hafa samband við þá og fá uppskriftina.

Hafðu það gott ljúfan

Anna Guðný , 23.1.2009 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband